Hjálpfús á leikskólann Suður Vík

17. des. 2008

Sveinn Þorsteinsson formaður Víkurdeildar afhenti Hjördísi Rut Jónsdóttur aðstoðarleikskólastjóra leikskólans Suður Víkur DVD Hjálpfúsdiskinn og fræðsluefnið tilfinningar.