Sjálfboðaliðar óskast

2. júl. 2009

 Sjálfboðaliðar óskast

 
Grindavíkurdeild Rauða kross Íslands óskar eftir sjálfboðaliðum til að vinna að ýmsum verkefnum í haust.
Leggjumst á eitt um að hafa sem flesta sjálfboðaliða tiltæka í okkar bæjarfélagi. Upplýsingar og skráning á netfang rosa@redcross.is eða í síma 823-1922 (Ágústa), 861-0211 (Rósa), 663-7617 (Valdís), 659-7595 (Laufey) 864-1332 (Inga) og 895-5560 (Björk) 
Skorum á alla sem vettlingi geta valdið að gefa kost á sér í verkefni við hæfi.
Stjórn Grindavíkurdeildar RKÍ