Tombólukrakkar

10. des. 2009

Kæru tombólukrakkar

 

Nú getið þið afhent ágóðann af tombólunni á bókasafninu.

Þar fáið þið viðurkenningarskjal, smá gjöf og tekin er af ykkur mynd til að setja á heimasíðu Grindavíkurdeildar

Rauða kossins rki.is/grindavik

 

 

Með kveðju og bestu þökkum

Grindavíkurdeild Rauða kross Íslands