11312674_651378634993038_1435080104810628694_o

20. maí 2015 : Heilsugæsla á hjólum fyrir sýrlenska flóttamenn

Um þessar mundir eru hátt í 1,2 milljón sýrlenskra flóttamanna í nágrannalandinu Líbanon. Erfitt er að ímynda sér álagið sem flóttafólkið glímir við og þá einnig líbanska þjóðin sem telur aðeins 4,5 milljónir.