6. des. 2007 : Styrktu matjurtargarð í Gambíu

Sjálfboðaliðar Rauða krossins á Ísafirði héldu Afríkumarkað til styrktar Rauða kross deildinni í North Bank í Gambíu um síðustu helgi.