10. mar. 2008 : Afríkuandi á aðalfundi Dýrafjarðardeildar

Það ríkti Afríkuandi á aðalfundi Dýrafjarðardeildar sem haldinn var um helgina. Auk venjulegra aðalfundastarfa hlýddu fundarmenn á fræðsluerindi um Gambíu í Afríku.