13. maí 2008 : Rk-bandið skemmtir Vestfirðingum

Sjálfboðaliðar Rauða krossins á Vestfjörðum komu saman í Hlíf, heimili eldri borgara á Ísafirði, á alþjóðadegi Rauða krossins 8. maí.