23. des. 2008 : Tælensk börn taka þátt í barnastarfi á Ísafirði

Ísafjarðardeild Rauða krossins hefur haldið uppi barnastarfi í vetur. Börnin sem sækja barnastarfið eru öll frá Tælandi og hittast á þriðjudögum milli klukkan 16 og 19.

19. des. 2008 : Prjónað til styrktar Rauða krossinum

Prjónahópur á Þingeyri hefur verið iðinn við að prjóna vettlinga og sokka í húnsnæði Dýrafjarðardeildar undanfarið. Allt prjónlesið er gefið til hjálparstarfs Rauða krossins.