23. júl. 2009 : Krakkar á Vestfjörðum sækja námskeið Rauða krossins

Rauða kross deildirnar á Vestfjörðum héldu sumarnámskeið fyrir börn á aldrinum 10 til 11 ára síðustu vikuna í júní.