9. jún. 2006 : Ferð til vinadeildar í Gambíu

Deildir á Vesturlandi eru í samstarfi við Rauða kross deild í Gambíu. Þrír sjálfboðaliðar eru í heimsókn og hafa sent ferðapistil.