24. júl. 2006 : Héldu tombólu

Þessir duglegu krakkar héldu tombólu á Akranesi og söfnuðu kr.10.041 sem þau afhentu Rauða krossinum. Þau heita Sigurður Ingi Ágústsson, Fanney Rún Ágústsdóttir, Guðný Björk Hrafnkelsdóttir og Ragnheiður Eva Guðmundsdóttir. Með þeim var líka Kolbrún Eva Haraldsdóttir sem vantar á myndina.

Rauði krossinn færir þeim bestu þakkir fyrir framtakið.

 

6. júl. 2006 : Deildir Rauða krossins á Snæfellsnesi styrkja forvarnarverkefni fyrir ungt fólk

Áhersla er á starf með krökkum á aldrinum 15-25.