25. nóv. 2014 : Tímamót hjá Vinahúsinu í Grundarfirði

Vinahúsið í Grundarfirði hélt afmælishátíðhátíð þann 19. nóvember þegar fimm ár voru liðin frá stofnun þess.

IMG_4605

8. júl. 2014 : Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu hefur í ýmsu að snúast

Rauði krossinn í Barðastrandarsýslu starfar að Bjarkargötu 11 á Patreksfirði. Starfssvæði deildarinnar nær yfir alla suðurfirði Vestfjarða

Raudur_kross_3

15. maí 2014 : Prjónahópur og heimsóknavinir á Akranesi fara í ferð

Árleg vorferð prjónahóps og heimsóknavina Rauða krossins á Akranesi var að þessu sinni til Hvammstanga.