12237942_718316101632624_3284764462387686587_o

12. nóv. 2015 : Vinahúsið í Grundarfirði sendir hlýju til Hvíta-Rússlands

Vinahús Rauða krossins í Grundarfirði er athvarf fyrir alla þá sem hafa ánægju af góðum félagsskap og vilja láta gott af sér leiða.

12003381_703536103110624_3374870702253129675_n

24. sep. 2015 : Skoðunarferð um Akranes og nágrenni með Skagamönnum af erlendum uppruna

Síðastliðinn sunnudag bauð Rauði krossinn á Akranesi íbúum bæjarins af erlendum uppruna í skoðunarferð um Akranes og nágrenni. Ferðin var hluti af verkefninu „Kynning á nærsamfélaginu - Rjúfum einangrun.“