Tombólustelpur

12. des. 2007

Þessar duglegu stelpur héldu tombólu fyrir Rauða kross Íslands og söfnuðu 11.400  kr. Þær eru 11 ára gamlar og heita Ragnheiður Eva, Guðný Björk og Fanney Rún.