Skyndihjálp

6. maí 2008

Föngulegur hópur starfsfólks Svæðissrifstofu um málefni fatlaðra á Vesturlandi sótti nýverið námskeið í skyndihjálp í Rauða kross húsinu á Akranesi. Það var Gísli Björnsson, skyndihjálparleiðbeinandi sem kenndi þeim réttu tökin við endurlífgun og fyrstu hjálp.