Akranesbúar mynduðu rauðan kross

15. okt. 2009

Ríflega 100 manns mættu á Merkurtúnið á Akranesi í gær til að búa til Rauðan kross.