• B0f344_Geirix_20110506_10_21_40--1-

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi

Aðalfundur Rauða krossins í Kópavogi verður haldinn fimmtudaginn 12. mars 2015 klukkan 20 í Hamraborg 11, 2. hæð.

Víðir Reynisson frá almannavörnum og Jón Brynjar Birgisson frá Neyðarmiðstöð Rauða krossins kynna viðbrögð við Bárðarbungugosi og öðrum hamförum.

Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál

Félagsmenn eru hvattir til að mæta en fundarseta er öllum heimil.


Stjórn Rauða krossins í Kópavogi.