19. des. 2002 : Hátíð í Vin

Menn tóku hraustlega til matar síns í Vin í dag.Gestir Vinjar, athvarfs Rauða krossins fyrir geðfatlaða, fengu sannkallaðan hátíðarmat í dag. SS og DV gáfu góðgæti sem rann ljúflega niður í góðri stemningu við Hverfisgötuna í Reykjavík. Daglega koma um 30 manns í Vin, þar sem er aðstaða til margvíslegra tómstundaiðkana og til þess að spjalla saman í heimi

13. nóv. 2002 : Vin fær góða gjöf frá sendiráði Þýskalands á Íslandi

Guðbjörg tekur við gjöfinni frá Dane sendiherra.Hendrik Bernhard Dane sendiherra Þýskalands afhenti Vin, athvarfi Rauða krossins fyrir geðfatlaða, 200 þúsund króna ávísun í dag. Féð er úr dánarbúi þýsks manns sem lést á Íslandi í september, en ákveðið var að verja fénu til geðheilbrigðismála hér á landi. Dane sendiherra og Reinhard Wineberger sendiráðsri