29. júl. 2008 : Sterkir skákmenn í tvöföldu afmælismóti skákfélags Vinjar

Ellefu þátttakendur skráðu sig til leiks í tvöföldu afmælismóti sem skákfélag Vinjar stóð fyrir á mánudaginn.

 

17. júl. 2008 : Ferðafélagið Víðsýn heldur á Snæfellsnes

Sólríkan og stilltan morgun í júlí héldu 24 félagar úr Víðsýn, ferðafélagi athvarfsins Vinjar, í dagsferð á Snæfellsnesið.