Dregið hefur verið í jólahlutaveltu Víðsýnar

20. des. 2010

Ferðafélagið Víðsýn, ferðafélag gesta og starfsmanna Vinjar, athvarfs fyrir fólk með geðraskanir stendur árlega fyrir fjáröflun. Að þessu sinni héldu þau jólahlutaveltu og leituðu til listamanna og fyrirtækja. Kann ferðafélagið þeim bestu þakkir fyrir.

Útgefnir miðar voru aðeins 200 og miðaverð 2000 kr. Dregið var eingöngu úr seldum miðum á Litlu Jólum Vinjar á föstudaginn.

Vinningar komu á eftirtalin númer:
88  Mynd eftir Svövu frá Strandbergi  „Gimsteinn í  kórónu landsins” stærð 67x45 cm í ramma sem er 70 x 89 cm Prentlitir og akrýl.
2  Olíumynd eftir Tolla „Draumahús”  stærð 60x60 cm
158  Olíumynd eftir Tolla „Esjan” stærð 30x30 cm
150  Íslensk hönnun frá Kertagerðinni Vaxandi . Tvær kertaluktir með  íslensku jurtum
31 Gisting á Hótel Eddu í 2 . manna herbergi með baði, eina nótt með morgunverði
121  Gisting á Hótel Eddu í 2 . manna herbergi með baði, eina nótt með morgunverði
38  Gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir tvo
114  Gjafakort í Borgarleikhúsið fyrir tvo
179  Gjafakort í Þjóðleikhúsið fyrir tvo
154  Við Tjörnina, gjafakort út að borða fyrir tvo
66   Kryddlegin hjörtu, gjafakort út að borða fyrir tvo
147  Hornið, gjafakort út að borða fyrir tvo
188  Ítalía, gjafakort út að borða fyrir tvo
197  Gjafakort Italiano Pizzería , gildir fyrir tvær miðstærðir  af pizzum og brauðstöngum af matseðli
70   Gjafakort í handsnyrtingu frá Dekurstofunni Kringlunni
82   Gjafakort í fótsnyrtingu frá Dekurstofunni Kringlunni
15   Gjafapoki frá Ölgerðinni með heimilisvörum og sælgæti
44   Gjafapoki frá Ölgerðinni með heimilisvörum og sælgæti

Nánari upplýsingar í síma 561-2612.