Vinningsnúmer í Jólahlutavelt Ferðafélagsins Víðsýn 2011

15. des. 2011

Víðsýn Ferðafélag skrifaði þann 14. desember 2011 kl. 17:17

Miði no. 14 - Gunnella: olíumálverk, 15x30 cm  að verðmæti 180.000 kr.

Miði no. 171 - Bjarni Bernharður:  acryl á pappír, 48x70 cm.

Miði no. 81. -   Gisting eina nótt fyrir tvo ásamt morgunverði á Hótel Eddu.

Miði no. 78. - Bjarni Bernharður: olíumálverk, 35x45 cm.

Miði no. 133. - Borgarleikhúsið:  gjafabréf  fyrir fjóra á sýningu að eigin vali ásamt tveimur söngleikja- geisladiskum.

Miði no. 159. -  „Blue Moon“ Ukulele frá hljóðfæraversluninni RÍN.

Miði no. 90. - Við Tjörnina: gjafabréf fyrir tvo að verðmæti 10.000 kr.

Miði no. 112. - Jólabókapakki: Bækurnar „Brakið“ eftir Yrsu Sigurðardóttur og „Myrknætti“ eftir Ragnar Jónasson, áritaðar af höfundum. Bjartur-Veröld.

Miði no. 147. - Dekurstofan Kringlunni: Gjafabréf í hand- og fótsnyrtingu. Að auki gjafaaskja með naglasnyrtivörum frá Karli Berndsen.

Miði no. 140. - Humarhúsið: gjafabréf fyrir tvo út að borða í hádeginu.

Miði no. 119. - Þjóðleikhúsið:  gjafabréf  fyrir tvo á sýningu að eigin vali.

Miði no. 110. - Ítalía við Laugaveg: gjafabréf fyrir tvo.

Miði no. 178. - Kryddlegin hjörtu: gjafabréf fyrir tvo.

Miði no. 4. - Ölgerðin: gjafapoki með ýmsum matvörum.

Miði no. 141. - Borgarleikhúsið: gjafakort fyrir tvo á sýningu að eigin vali ásamt tveimur söngleikjageisladiskum.

Miði no. 130. - Hornið: pizzu- eða pastaréttur fyrir tvo með gosi.

Miði no. 198. - Kentucky Fried Chicken: gjafakort fyrir tvo.

Miði no. 111. - Potturinn og Pannan:  hádegisverðarhlaðborð fyrir tvo.

Miði no. 49. - Klipping hjá Fausto, Hverfisgötu  og bókin „Eldhugi við ysta haf“ eftir Bjarna Þorsteinsson, árituð af höfundi. Bjartur-Veröld.

Miði no. 187. - Klipping: Hárgreiðslustofan Klapparstíg og myndskreytt ljóðabók,“ Óður eilífðar“  eftir Þorgeir Rúnar Kjartansson.

Miði no. 151. - Borgarleikhúsið: gjafakort fyrir tvo á sýningu að eigin vali.

Miði no. 167. - Askur: hádegisverðarhlaðborð fyrir tvo.

 Miði no. 131. - JTS HP-535 Headphone frá hljóðfæraversluninni RÍN.

 Við þökkum fyrir stuðninginn. Vinninga má vitja í Vin Hverfisgötu 47. Sími 561 - 2612

Ábyrgðarmaður er forstöðumaður Vinjar Þórdís Rúnarsdóttir.