Verkefni
Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum innanlands sem utan og er verkefnavalið metið eftir því hvar þörfin er mest hverju sinni.
Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum innanlands sem utan og er verkefnavalið metið eftir því hvar þörfin er mest hverju sinni.
Rauði krossinn stendur fyrir viðamiklu hjálparstarfi á Íslandi. Fjöldi manns er í þörf fyrir sérstaka aðstoð sökum fátæktar, veikinda eða annarra áfalla sem fólk getur orðið fyrir. Hér er hægt að kynna sér hvaða aðstoð hægt er að sækja hjá Rauða krossinum og kynna sér hvernig maður ber sig að við umsóknir um aðstoð.
Lesa meiraRauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða
Lesa meiraRauði krossinn vinnur að ýmsum málum, bæði hvað varðar hælisleitendur og flóttafólk sem og innflytjendur.
Lesa meiraRauði krossinn í Reykjavík starfrækir Konukot - næturathvarf fyrir heimilislausar konur og Frú Ragnheiði - skaðaminnkunarverkefni.
Það má lesa um bæði þessi verkefni hér til hliðar.
Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Fusce ultricies purus ut augue faucibus lobortis sit amet eget massa. Ut convallis congue bibendum. Duis malesuada purus sit amet lectus consequat at bibendum sem tempor.
Lesa meiraKvennadeild Rauða krossins í Reykjavík fagnaði 60 ára afmæli árið 2016. Þar hafa margar af forvígiskonum hreyfingarinnar komið af stað farsælum mannúðarverkefnum sem enn halda áfram að lina þjáningar og bæta líf fólks á Íslandi og um allan heim.
Lesa meiraAð kunna skyndihjálp getur bjargað mannslífi. Rauði krossinn á Íslandi er leiðandi í útbreiðslu skyndihjálpar á Íslandi.
Lesa meiraRauði krossinn tekur við notuðum fatnaði og annarri textílvöru. Fatnaðurinn nýtist til hjálparstarfs hér heima og erlendis og er ein mikilvægasta fjáröflun félagsins. Allar deildir félagsins úthluta fatnaði til einstaklinga og fjölskydna sem búa við þrengingar.jjjj
Lesa meiraHeimsóknavinir heimsækja gestgjafa sinn að öllu jöfnu einu sinni í viku á heimili eða stofnanir. 450 manns heimsækja um 900 einstaklinga á vegum Rauða krossins
Lesa meiraRauði krossinn kemur að rekstri athvarfa fyrir fólk með geðraskanir og Konukot fyrir heimilislausar konur. Alls starfa rúmlega 300 sjálfboðaliðar í athvörfum um allt land
Lesa meiraÁ hverjum degi flytja sjúkrabílar Rauða krossins að jafnaði milli fjörutíu og fimmtíu sjúklinga. Allir sjúkrabílar á Íslandi, alls 77 á 40 stöðum á landinu, tilheyra Rauða krossinum sem kaupir þá, útbýr tækjum og rekur. Margar deildir félagsins voru stofnaðar af frumkvöðlum sem vildu tryggja þjónustu sjúkrabíls í sínu sveitarfélagi. Nú eru bílarnir reknir með það í huga að um allt land séu ávallt til reiðu vel útbúnir bílar til sjúkraflutninga.
Lesa meira