• Heimsoknavinir_kaffibollar

Þátttaka í vinaverkefnum

Vinir (heimsókna-, hunda-, síma-, félagsvinir) eru sjálfboðaliðar sem heimsækja fólk á heimili þess, á stofnanir, sambýli og dvalar- og hjúkrunarheimili. Misjafnt er hvað felst í heimsókn en það getur t.d. verið spjall, gönguferð, ökuferð, upplestur, aðstoð við handavinnu og svo framvegis en reynt er að mæta þörfum og óskum gestgjafa  eins og kostur er. 

Nánar um vinaverkefni

Sjálfboðaliðar Rauða krossins veita einnig aðstoð eftir afplánun.

Nánar um aðstoð eftir afplánun


Ef þú vilt gerast vinur, sæktu þá um að gerast sjálfboðaliði.


Til að kanna hvaða möguleikar eru í boði, hafðu þá samband við Rauða krossinn í þínu nærumhverfi.


Sækja um þátttöku í vinaverkefni

Athugið: Nauðsynlegt er að fylla út þá reiti sem merktir eru með *.

Attention: Please fill in the fields marked with *.


Uppgefnar upplýsingar verða hýstar í skráningarkerfum Rauða krossins í þeim tilgangi að afgreiða skráninguna.
Um meðferð persónuupplýsinga má lesa í persónuverndarstefnu félagsins.

All information submitted is safely stored in our database for application processing purposes.
For more information, read our Privacy Policy here.