Lækur - Athvarf

Markmið með starfseminni er að auka lífsgildi og efla andlega, líkamlega og félagslega vellíðan svo og hæfni í daglegri virkni.

Fjölbreytt dagskrá með þátttöku að eigin vild. Lögð áhersla á að hver einstaklingur skiptir máli. Virðing höfð að leiðarljósi. Lögð áhersla á afslappað og heimilislegt andrúmsloft. Umhverfi og aðstaða: Staðsetning við lækinn í Hafnarfirði þar sem fuglalíf er fjölbreytt Húsnæðið býður uppá fjölbreytta starfsemi með tölvum og aðstöðu til listsköpunar Þvotta og baðaðstaða.

Rauði krossinn í Hafnarfirði, Hafnarfjarðarbær og Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykjanesi standa að rekstri Lækjar. Lækur Hörðuvöllum 1, 220 Hafnarfirði.

Lækur er opinn frá kl. 9-16 alla virka daga ársins nema á föstudögum er opið frá kl. 10-16. 

Sími 566-8600. Netfang: laekur@redcross.is

Stelpa-cover-banner