Vinahópar á vegum Rauða krossins

Ýmsir vinahópar eru starfræktir um allt land s.s. Strákakaffi á Selfossi, Skvísuhittingur á Akranesi og Tækifæri í Hafnarfirði auk fjölda hannyrðahópa um land allt. 
 Hafðu samband við þína deild til þess að kanna hvort vinahópar séu starfræktir nálægt þér.


17430726_10211046740716888_999482921_o