• 17430726_10211046740716888_999482921_o

Vinahópar á vegum Rauða krossins

Ýmsir vinahópar eru starfræktir um allt land s.s. Skvísuhittingur á Akranesi auk fjölda hannyrðahópa um land allt. Föt sem Framlag er hópur fólks sem hittist vikulega með það markmið að prjóna fyrir nærsamfélagið þar sem þörfin er mest hverju sinni sem og að vera í góðum félagsskap. Þannig vinnum við saman að því að sporna gegn félagslegri einangrun.


 Hafðu samband við þína deild til þess að kanna hvort vinahópar séu starfræktir nálægt þér.