Umsækjendur um alþjóðlega vernd
Breytingar á starfsemi vegna Covid-19
Þjónusta við umsækjendur um alþjóðlega vernd:
- Aukin þjónusta til umsækjenda í gegnum asylum@redcross.is
- Viðtalstími í Hafnarfirði á miðvikudögum kl. 12-15
- Viðtalstími í Reykjanesbæ á fimmtudögum kl. 12-15, lögfræðiráðgjöf annan hvern fimmtudag
- Almenn lögfræðiráðgjöf í gegnum síma
- Aalsmannaþjónusta í viðtölum enn þá í gangi
- Talsmannaþjónusta í birtingum enn þá í gangi
- Viðburðir fyrir fylgdarlaus ungmenni enn þá í gangi
- Dreifing leikfanga til barna í búsetuúrræðum Útlendingastofununar
- Aukin upplýsingagjöf með sms skilaboðum
- Framleiðsla á fræðslumyndböndum og öðru fræðsluefni