Verkefni
Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum innanlands sem utan og er verkefnavalið metið eftir því hvar þörfin er mest hverju sinni.
Við vinnum að fjölbreyttum verkefnum innanlands sem utan og er verkefnavalið metið eftir því hvar þörfin er mest hverju sinni.
Rauði krossinn sinnir fjöldahjálp og félagslegu hjálparstarfi í þágu almannavarna. Um 750 sérþjálfaðir sjálfboðaliðar Rauða krossins eru til taks þegar áföll verða
Lesa meiraAð kunna skyndihjálp getur bjargað mannslífi. Rauði krossinn á Íslandi er leiðandi í útbreiðslu skyndihjálpar á Íslandi.
Lesa meiraRauði krossinn tekur við notuðum fatnaði og annarri textílvöru. Fatnaðurinn nýtist til hjálparstarfs hér heima og erlendis og er ein mikilvægasta fjáröflun félagsins. Allar deildir félagsins úthluta fatnaði til einstaklinga og fjölskydna sem búa við þrengingar.jjjj
Lesa meiraHeimsóknavinir heimsækja gestgjafa sinn að öllu jöfnu einu sinni í viku á heimili eða stofnanir. 450 manns heimsækja um 900 einstaklinga á vegum Rauða krossins
Lesa meiraRauði krossinn kemur að rekstri athvarfa fyrir fólk með geðraskanir og Konukot fyrir heimilislausar konur. Alls starfa rúmlega 300 sjálfboðaliðar í athvörfum um allt land
Lesa meira