Umsókn um úthlutun vegna sárafátæktar

Skref 1 af 2

Umsækjandi þarf að uppfylla eftirfarandi varðandi mánaðarlegar tekjur:

Þar að auki þarf umsækjandi að uppfylla eftirfarandi skilyrði:

Umsækjandi sem býr í foreldrahúsum, greiðir ekki húsaleigu eða afborganir af húsnæðisláni á ekki rétt á úthlutun úr sjóðnum.

Ekki er hægt að sækja um úthlutun nema uppfylla ofantalið

Skoða önnur úrræði

Skref 2

Tekjur

Með tekjum er hér átt við allar tekjur umsækjanda, maka/sambúðarmaka þ.e. atvinnutekjur, allar skattskyldar tekjur frá TR, greiðslur úr lífeyrissjóðum, atvinnuleysisbætur, leigutekjur o.s.frv. Einnig skal telja með til tekna húsaleigu- og vaxtabætur, barnabætur, barnabótaauka og meðlagsgreiðslur ef við á.

Hér er átt við samanlagðar tekjur síðustu þrjá mánuði deilt með þremur. T.d. ef umsókn er skilað 10. október eru tekjur júlí, ágúst og september lagðar saman og deilt í með þremur.

Eignastaða

Hér er átt við þær bifreiðar sem umsækjandi er skráður eigandi að eða leigir til eigin afnota.

*Á umsækjandi fasteignir umfram það húsnæði þar sem umsækjandi á lögheimili?:

Gögn sem þarf að skila

Skattframtal:

Með umsókn skal fylgja síðasta skattframtal umsækjanda, maka eða sambúðarmaka, þar sem það á við og upplýsingar um húsaleigu eða afborganir húsnæðislána.

Til að senda fleiri en eina skrá, notið hnappinn „Bæta við röð“.

Gögn varðandi tekjur:

Umsækjandi skal leggja fram upplýsingar um allar tekjur auk upplýsinga um tekjur maka/sambúðarmaka síðastliðna þrjá mánuði.

Með tekjum er hér átt við allar tekjur umsækjanda, maka/sambúðarmaka þ.e. atvinnutekjur, allar skattskyldar tekjur frá TR, greiðslur úr lífeyrissjóðum, atvinnuleysisbætur, leigutekjur o.s.frv., auk upplýsinga um húsaleigu- og vaxtabætur.

Til að senda fleiri en eina skrá, notið hnappinn „Bæta við röð“.

Yfirlit yfir aðrar greiðslur:

Hér er einkum átt við greiðslur frá félagsþjónustu sveitarfélags, almannatryggingum, atvinnuleysistryggingum, lífeyrissjóðum og sjúkrasjóðum stéttarfélaga, barnabætur, barnabótaauka og meðlagsgreiðslur ef við á, húsaleigu- og vaxtabætur.

Til að senda fleiri en eina skrá, notið hnappinn „Bæta við röð“.

Má Rauði krossinn hafa samband við þig til að taka þátt í könnun um sárafátækt?

Haft verður samband við þá er haka við hér símleiðis eða með tölvupósti.
Til að fyrirbyggja ruslpóst: