Viðburðir

Skyndihjálp 12 klukkustundir Reykjavík febrúar 2019 11.2.2019 - 25.2.2019 17:30 - 21:30

12 tíma skyndihjálparnámskeið haldið þrjá mánudaga í röð 11, 18 og 25 febrúar 2019 

Staðsetning: Húsi Rauða krossins Efstaleiti 9, 103 Reykjavík  

 

Skiptimarkaður með barnaföt / Swap Market w. Children's Clothes 23.2.2019 13:00 - 15:00

Rauði krossinn í Reykjavík efnir á ný til skiptimarkaðar með barnaföt í Gerðubergi! Komdu með hreinar og heilar flíkur sem nýtast þinni fjölskyldu ekki lengur og skiptu fyrir föt í réttum stærðum! 

 

 

Inngangur að neyðarvörnum á Héraði 25.2.2019 17:00 - 21:00

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið mánudaginn 25. febrúar kl. 17.00 til 21.00 í Sal Austurbrúar að Tjarnarbraut 39 (Vonarlandi). 

Ókeypis er á námskeiðið.

 

Inngangur að neyðarvörnum á Austfjörðum 26.2.2019 17:00 - 21:00

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið þriðjudaginn 26. febrúar kl. 17.00 - 21.00  í sal Austurbrúar, Búðareyri 1, Reyðarfirði. 

 

Aðalfundur Súgandafjarðardeildar 27.2.2019 17:00 - 19:00

Aðalfundur Súgandafjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 17.00 í húsnæði deildarinnar að Skólagötu 3, Suðureyri.

 

Inngangur að neyðarvörnum á Kirkjubæjarklaustri 27.2.2019 18:00 - 21:00

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið miðvikudagskvöldið 27. febrúar í Kirkjubæjarskóla frá kl. 18.00 til 21.00.

Ókeypis er á námskeiðið. 

 

Aðalfundur Hornafjarðardeildar 27.2.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Hornarfjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 27. febrúar kl. 20.00 í Nýheimum, Litlubrú 2. 

 

Aðalfundur Seyðisfjarðardeildar 28.2.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Seyðisfjarðardeildar verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar k. 18.00 í húsnæði deildarinnar að Hafnargötu 17. 

 

Aðalfundur Klausturdeildar 28.2.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Klausturdeildar verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 18.00 á Hótel Klaustri, Klausturvegi 6. 

 

Aðalfundur Norðfjarðardeildar 28.2.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Norðfjarðardeildar verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í Kreml að Egilsbúð 11. 

 

Aðalfundur Ísafjarðardeildar 28.2.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Ísafjarðardeildar verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Suðurgötu 12.

 

 
_SOS8776

Inngangur að neyðarvörnum - Mosfellsbær 2.3.2019 10:00 - 13:00

Námskeiðið "Inngangur að neyðarvörnum" verður haldið laugardaginn 2. mars kl. 10:00-13:00 í húsnæði Rauða krossins Mosfellsbæ, Þverholti 7. Ókeypis er á námskeiðið og allir velkomnir.

 

Aðalfundur Skagafjarðardeildar 2.3.2019 13:00 - 15:00

Aðalfundur Skagafjarðardeildar verður haldinn laugardaginn 2. mars kl. 13.00 í húsnæði deildarinnar, Aðalgötu 10, Sauðárkróki. 

 

Aðalfundur Skagastrandardeildar 2.3.2019 16:00 - 18:00

Aðalfundur Skagastrandardeildar verður haldinn laugardaginn 2. mars kl. 16.00 að Vallarbraut 4, Skagaströnd.

 

Aðalfundur Barðastrandasýsludeildar 4.3.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Barðastrandasýsludeildar verður haldinn mánudaginn 4. mars kl. 18.00 í húsnæði deildarinnar að Bjarkargötu 11, Patreksfirði. 

 

Aðalfundur Víkurdeildar 4.3.2019 19:00 - 21:00

Aðalfundur Víkurdeildar verður haldinn mánudaginn 4. mars kl. 19.00 á Veitingahúsinu Suður-Vík, Suðurvegi 1.

 

Aðalfundur Árnessýsludeildar 5.3.2019 - 5.4.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Árnessýsludeildar verður haldinn þriðjudaginn 5. mars kl. 18.00 í húsnæði deildarinnar, Eyrarvegi 23.

 

Aðalfundur Súðavíkurdeildar 6.3.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Súðavíkurdeildar verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 18.00 í Álftaveri.

 

Aðalfundur Suðurnesjadeildar 6.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Suðurnesjadeildar verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Smiðjuvöllum 8. 

 

Aðalfundur Hveragerðisdeilar 6.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Hveragerðisdeildar verður haldinn miðvikudaginn 6. mars kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar, Austurmörk 7.

 

Aðalfundur Djúpavogsdeildar 7.3.2019 16:00 - 18:00

Aðalfundur Djúpavogsdeildar verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 16.00 á Hótel Framtíð að Vogarlandi 4. 

 

Aðalfundur Bolungarvíkurdeildar 7.3.2019 17:00 - 19:00

Aðalfundur Bolungarvíkurdeildar verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 17.00 í Björgunarsveitahúsinu að Hafnargötu 60.  ATH. breyttur fundartími

 

Aðalfundur Breiðdalsdeildar 7.3.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Breiðdalsdeildar verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 18.00 í Nesbúð Selnesi 8. 

 

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar 7.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Vestmannaeyjadeildar verður haldinn fimmtudaginn 7. mars kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar Arnardranga, Hilmisgötu 11.

 

Aðalfundur Stykkishólmsdeildar 9.3.2019 12:30 - 14:30

Aðalfundur Rauða krossins í Stykkishólmi verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 12.30 að Nesvegi 1a. 

Tillaga að sameiningu við Borgarfjarðardeild og Búðardalsdeild Rauða krossins til afgreiðslu. Aðalfundarstörf

 

Aðalfundur Þingeyjasýsludeildar 9.3.2019 13:00 - 15:00

Aðalfundur Þingeyjasýsludeildar verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 13.00 í Félagsheimilinu á Raufarhöfn að Aðalbraut 27, Raufarhöfn. 

 

Aðalfundur Dýrafjarðardeildar 9.3.2019 14:00 - 16:00

Aðalfundur Dýrafjarðardeildar verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 14.00 í húsnæði deildarinnar í Stefánsbúð. 

 

Aðalfundur Búðardalsdeildar 9.3.2019 16:00 - 18:00

Aðalfundur Rauða krossins í Búðardal verður haldinn laugardaginn 9. mars kl. 16.00 í Auðarskóla. 

 Tillaga að sameiningu við Borgarfjarðardeild og Stykkishólmsdeild Rauða krossins til afgreiðslu. Aðalfundarstörf 

Aðalfundur Önundafjarðardeildar 11.3.2019 17:00 - 19:00

Aðalfundur Önundafjarðardeildar verður haldinn mánudaginn 11. mars kl. 17.00 á Bryggjukaffi, Flataeyri.

 

Aðalfundur Eskifjarðardeildar 11.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Eskifjarðardeildar verður haldinn mánudaginn 11. mars kl. 20.00 á Strandgötu 50 (efri hæð). 

 

Aðalfundur Grindavíkurdeildar 11.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Grindavíkurdeildar verður haldinn mánudaginn 11. mars kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar, Hafnargötu 13.

 

Skyndihjálp 4 tímar, Kópavogi 12.3.2019 17:00 - 21:00

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 12. mars 2019 kl. 17-21.

Staðsetning: Rauði krossinn í Kópavogi, Hamraborg 11, 2. hæð  

 

Aðalfundur Rangárvallasýsludeildar 12.3.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Rangárvalladeildar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 20.00 í Félagsheimilinu Hvoli, Austurvegi 8. 

 

Aðalfundur Reyðarfjarðardeildar 12.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Reyðarfjarðardeildar verður haldinn þriðjudaginn 12. mars kl. 20.00 í húsnæði Austurbrúar, Búðareyri 1.

 

Aðalfundur Hafnarfjarðar- og Garðabæjardeildar 13.3.2019 18:00 - 20:00

Aðalfundur Hafnarfjarðar- og Garðabæjardeildar verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 18.00 í húsnæði deildarinnar að Strandgötu 24.

 

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar 13.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Eyjafjarðardeildar verður haldinn miðvikudaginn 13. mars kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar að Víðilundi 2 Akureyri. 

 

Aðalfundur Reykjavíkurdeildar 14.3.2019 17:00 - 19:00

Aðalfundur Reykjavíkurdeildar verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 17.00 í Efstaleiti 9.

 

Aðalfundur Borgarfjarðardeildar 14.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Rauða krossins í Borgarfirði verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20:00 í Símenntunarmiðstöð Vesturlands að Bjarnarbraut 8. Tillaga að sameiningu við Búðardalsdeild og Stykkishólmsdeild Rauða krossins til afgreiðslu. Aðalfundarstörf

 

Aðalfundur Kópavogsdeildar 14.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Kópavogsdeildar verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20:00 í húsnæði deildarinnar að Hamraborg 11.

 

Aðalfundur Mosfellsbæjardeildar 14.3.2019 20:00 - 22:00

Aðalfundur Mosfellsbæjardeildar verður haldinn fimmtudaginn 14. mars kl. 20.00 í húsnæði deildarinnar, Þverholti 7.

 

Endurmenntun leiðbeinenda í skyndihjálp 16.3.2019 8:00 - 19:00

Endurmenntun leiðbeinenda 16 mars frá kl 08:00 - 19:00 

 

Verkleg skyndihjálp 2 tímar - Hafnarfjörður 20.3.2019 17:00 - 19:00

Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa lokið vefnámskeiði í skyndihjálp og hafa þannig öðlast grunnþekkingu á skyndihjálp en vantar verklega færni í að veita einstaklingum aðstoð í bráðatilfellum. 

Staðsetning: Strandgata 24, Hafnarfirði.

 

Sálrænn stuðningur 21.3.2019 17:30 - 20:30

Námskeið í sálrænum stuðningi verður haldið hjá Rauða krossinum í Kópavogi 21. mars 2019 kl. 17:30-20:30

 
Heimsoknavinir_kaffibollar

Heimsóknavinanámskeið á Höfuðborgarsvæðinu 21.3.2019 17:30 - 19:30

Heimsóknavinanámskeið haldið hjá Rauða krossinum í Reykjavík 21. mars 2018, Efstaleiti 9, 103 Reykjavík kl. 17:30-19.30.

 

Skyndihjálp 12 klukkutímar Reykajvík mars 23.3.2019 - 24.3.2019 10:00 - 16:00

12 tíma skyndihjáparnámskeið haldið helgina 23 og 24 mars 

Staðsetning: Hús Rauða krossins Efstaleiti 9,  103 Reykjavík 

 

Skiptimarkaður með barnaföt / Swap Market w. Children's Clothes 30.3.2019 13:00 - 15:00

Rauði krossinn í Reykjavík efnir á ný til skiptimarkaðar með barnaföt í Gerðubergi! Komdu með hreinar og heilar flíkur sem nýtast þinni fjölskyldu ekki lengur og skiptu fyrir föt í réttum stærðum! 

 

Börn og umhverfi - Kópavogi 1.4.2019 - 4.4.2019 16:30 - 19:30

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Kópavogi verður haldið dagana 1., 2., 3. og 4. apríl 2019. Kennsla fer fram í húsnæði Rauða krossins í Kópavogi, Hamraborg 11, 2. hæð

 

Skyndihjálp 12 klukkustundir Reykjavík apríl 2019 6.4.2019 - 7.4.2019 10:00 - 16:00

12 tíma skyndihjálparnámskeið haldið helgina 6 og 7 apríl 

Staðsetning: Hús Rauða krossins Efstaleiti 9, 103 Reykjavík 

 
640a9501

Verkleg skyndihjálp 2 tímar - Kópavogi 9.4.2019 17:00 - 19:00

Námskeiðið er fyrir alla þá sem hafa lokið vefnámskeiði í skyndihjálp og hafa þannig öðlast grunnþekkingu á skyndihjálp en vantar verklega færni í að veita einstaklingum aðstoð í bráðatilfellum. Námskeiðið er haldið í húsnæði Rauða krossins í Kópavogi, Hamraborg 11, 2.h. frá 17 til 19.

 

Sálrænn stuðningur 15.4.2019 17:30 - 20:30

Námskeið í sálrænum stuðningi  verður haldið 15. apríl 2019  hjá Rauða krossinum í Kópavogi, Hamraborg 11, 2 hæð milli 17:30-20:30.