Viðburðir og námskeið

Leiðbeinendanámskeið í skyndihjálp 25.9.2021 - 30.9.2021 9:00 - 17:00

Rauði krossinn á Íslandi stendur fyrir leiðbeinendanámskeiði í skyndihjálp 25.-30. september 2021. Námskeiðið verður haldið á höfuðborgarsvæðinu.

 

Börn og umhverfi - Hafnarfirði 2.10.2021 - 3.10.2021 10:00 - 15:00

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum í Hafnarfirði, Garðabæjar og Kópavogsdeild verður haldið dagana 2. og 3. október 2021. Með fyrirvara um næga þátttöku. kl 10 -15
Námskeiðið er ætlað ungmennum 12 ára og eldri

 
Ashildur-Belis-RC

Sendifulltrúanámskeið - IMPACT 4.10.2021 - 15.10.2021

Rauði krossinn á Íslandi auglýsir eftir umsóknum á sendifulltrúanámskeið félagsins, IMPACT. Námskeiðið er tvíþætt og fer að þessu sinni fram á netinu.

 
76726033_10221390486536711_552734382297710592_o_1628785101396

Grunnhundamat - Hundavinir Rauða krossins 4.10.2021 17:00 - 21:00

Námskeið fyrir alla þá sem hafa áhuga að gerast sjálfboðaliði í Hundavinum

Hlökkum til að sjá ykkur!

 
75496079_10221390480216553_3886841838333591552_o_1628785682392

Grunnhundamat - Hundavinir Rauða krossins 5.10.2021 17:00 - 21:00

Námskeið fyrir alla þá sem hafa áhuga að gerast sjálfboðaliði í Hundavinum Rauða krossins.

Komdu og vertu með í að gleðja og kæta!

 

 

12 klst. Skyndihjálparnámskeið 9.10.2021 - 10.10.2021 11:00 - 17:00

12 tíma skyndihjálparnámskeið haldið dagana 9 og 10.október 2021

Staðsetning: Húsi Rauða krossins, Strandgata 24, 2.hæð

220 Hafnarfirði 

Námskeið í sálrænum stuðningi 19.10.2021 17:30 - 20:30

Þriðjudaginn 14. september stendur Rauði krossinn fyrir námskeiði í sálrænum stuðningi. Námskeiðið fer fram á landsskrifstofu Rauða krossins, Efstaleiti 9, frá kl. 17:30 til kl. 20:30.

 
75625314_10221390479016523_3411989068676857856_o

Hundavinanámskeið Rauða krossins 19.10.2021 18:00 - 21:00

Bóklegt námskeið (án hunds) verður haldið þriðjudaginn 19.okt. kl 18:00-21:00 og Verklegt námskeið (með hund) verður haldið miðvikudaginn 10.nóv. kl 18:00-21:00

Námskeiðið er opið öllum sem hafa lokið Færniviðmiði

 
leiðsöguvinir

Sjálfboðaliðaþjálfun fyrir verkefni með flóttafólki 20.10.2021 18:00 - 22:00

Fræðsla fyrir sjálfboðaliða sem starfa með einstaklingum með alþjóðlega vernd. // Training course for volunteers working with people who have international protection.

 

Slys og veikindi barna - Hafnarfirði 26.10.2021 - 26.11.2021 17:00 - 21:00

Rauði krossinn heldur námskeiðið Slys og veikindi barna þriðjudaginn 26. október 2021 kl. 17:00 -21:00 í Hafnarfirði, Strandagara 24, 2 hæð.

Námskeið fyrir alla foreldra,forráðamenn barna og þá sem sinna ungum börnum.

 
Nettverk_etter_soning

Fræðsla fyrir sjálfboðaliða í verkefninu Aðstoð eftir afplánun 27.10.2021 17:00 - 21:00

Námskeiðið fer fram miðvikudaginn 27. október, kl. 17:00-21:00. 

Staðsetning: Strandgata 24, 2.hæð         Við hlökkum til að sjá þig.

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 28.10.2021 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 28. október í gegnum fjarfund. 

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins.

 

Bjargvættir - Hafnarfirði 16.11.2021 16:30 - 19:30

Bjargvættir - Hafnarfirði  Þriðjudaginn 16. nóvember 2021 kl 16.30 - 19.30

Námskeiðið er ætlað börnum og ungmennum á aldrinum 12-16 ára 

Staðsettning Strandgata 24, 2.hæð 220 Hafnarfjörður 

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 27.1.2022 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 27. janúar í gegnum fjarfund.

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins.

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 31.3.2022 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 31. mars í gegnum fjarfund.

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins.