Viðburðir og námskeið

leiðsöguvinir

Sjálfboðaliðaþjálfun fyrir verkefni með flóttafólki 13.1.2022 18:00 - 22:00

Fræðsla fyrir sjálfboðaliða sem starfa með einstaklingum með alþjóðlega vernd. 

Training course for volunteers working with people who have international protection.

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 27.1.2022 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 27. janúar í gegnum fjarfund.

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins.

 

Inngangur að neyðarvörnum - Opið fjarnámskeið 31.3.2022 18:30 - 21:30

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið 31. mars í gegnum fjarfund.

Námskeiðið er opið öllum sjálfboðaliðum Rauða krossins.