Aðalfundur Kvennadeildar Reykjavíkur

  • 5.3.2020, 20:00 - 22:00

Aðalfundur Kvennadeildar Reykjavíkur verður haldinn fimmtudaginn 5. mars kl. 18.00 á Grand Hótel Reykjavík, Sigrúni 38.

Dagskrá:
1. Kosning fundarstjóra og ritara
2. Skýrsla stjórnar um starfið frá síðasta aðalfundi
3. Endurskoðaðir reikningar fyrir umliðið reikningstímabil lesnir upp
og lagðir fram til samþykktar
4. Formaður kjörnefndar gerir grein fyrir tillögum nefndarinnar
5. Kosið í stjórn og nefndir
6. Önnur mál

 

Mjög áríðandi að tilkynna þátttöku til Guðrúnar Jósafatsdóttur, gudrunjos@outlook.-
com, s. 5573119, í síðasta lagi tveimur dögum fyrir fundinn.