Aðalfundur Kvennadeildar RKR

  • 4.3.2021, 18:00 - 20:00

Aðalfundur Kvennadeildar Rauða krossins í Reykjavík verður haldinn fimmtudaginn 4. mars 2021 kl. 18.00 á Grand Hótel Reykjavík ef reglur um sóttvarnir leyfa.

Að öðrum kosti verður fundurinn haldinn í fjarfundi sama dag og á sama tíma, vinsamlega fylgist með á heimasíðu Rauða krossins undir viðburðir.

Dagskrá fundarins:

1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2. Skýrsla stjórnar um starf deildarinnar á liðnu starfsári.

3. Áritaður og skoðaður ársreikningur lagður fram til afgreiðslu.

4. Stjórnarkjör

5. Önnur mál.

Mjög áríðandi að tilkynna þátttöku til Guðrúnar Jósafatsdóttur, gudrunjos@outlook.com, s. 5573119, í síðasta lagi tveimur dögum fyrir fundinn.

Grímuskylda er á staðfundi