• Untitled_1565883411450

Börn og umhverfi Akranesi

  • 25.5.2020 - 28.5.2020, 16:30

Börn og umhverfi hjá Rauða krossinum á Akranesi verður haldið dagana 25.-28. maí 2020.
Námskeiðið er ætlað ungmennum fædd á árinu 2008 og eldri ( 12 ára og eldri )
Á námskeiðinu er farið yfir ýmsa þætti s.s:
• Samskipti
• Aldur og þroski barna
• Leikir og leikföng
• Umönnun
• Agi
• Hollar lífsvenjur
• Skyndihjálp
• Slysavarnir

Námskeiðið kostar 9.900 krónur og innifalið er nesti og námskeiðsgögn.

Námskeið verður haldið 25., 26., 27. og 28. maí.

Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma 431-2270 / 894-2404 og á agusta@redcross.is

Námskeiðið verður haldið í Endurhæfingahúsinu Hver- Suðurgötu 57 og byrjar kl 16:30.

Hlökkum til að sjá þig.

Rauði krossinn á Akranesi.