Endurmenntun leiðbeinenda í skyndihjálp

  • 16.3.2019, 8:00 - 19:00

Námskeiðið er ætlað leiðbeinendum í fyrstu hjálp og skyndihjálp sem eru með gild leiðbeinendaréttindi hjá Björgunarskóla SL og Rauða Krossi Íslands.

Til þess að viðhalda leiðbeinendaréttindum þurfa leiðbeinendur að taka þetta námskeið ekki sjaldnar en á þriggja ára fresti.

Námskeiðið er haldið í samvinnu við Rauða Kross Íslands og er námsefni mismunandi eftir árum.

Að þessu sinni er námskeiðið í umsjá Slysavaranafélgsins Landsbjörg, námskeiðið er haldið laugardaginn 16 mars frá kl 08:00 - 19:00, verð á námskeiðinu er 12.600,- kr. 

Námskeiðið er eingöngu ætlað leiðbeinendum í skyndihjálp. 

Skráning á námskeiðið fer fram hér http://skoli.landsbjorg.is/Open/Course.aspx?Id=96059

Frekari upplýsingar varðandi námskeiðið má sjá í ofangreindri vefslóð.