Endurmenntun leiðbeinenda í skyndihjálp og fyrstu hjálp

20 janúar 2018

  • 20.1.2018, 9:00, 10000

Endurmenntun leiðbeinenda í skyndihjálp og fyrstuhjálp

Námskeiðið verður haldið þann 20. janúar í húsnæði SÁÁ Efstaleiti 7 og stendur yfir frá klukkan 9:00 til 16:30

Skráning á námskeiðið er hér fyrir neðan og er hún ekki tekin gild nema gengið sé frá greiðslu og er það gert í lok skráningar þegar skráning færisti yfir á greiðslusíðu VALITOR


Námskeiðið er aðeins ætlað leiðbeinendum í skyndihjálp og fyrstu hjálp. 

Skráning á námskeiðið hefst 31 október og líkur 12 janúar 2018 

Dagskrá verður send út í tölupósti.