• 640A3542

Félagsvinir eftir afplánun

  • 14.9.2019, 9:00 - 17:00

Félagsvinir eftir afplánun er nýtt verkefni ætlað fólki sem hefur nýlokið fangelsisvist. Það er mikilvægt að fá stuðning þegar afplánun lýkur en mörgum getur reynst erfitt að hefja nýtt líf. Félagsvini er ætla að aðstoða við ýmislegt sem snýr að daglegu lífi, s.s. húsnæðis- og atvinnuleit, viðtöl við félagsráðgjafa, skipulagningu fjármála og uppbyggingu á heilbrigðu félagsneti.

Ef þú hefur áhuga endilega hafðu samband við Rauða krossinn, kopavogur@redcross.is / s. 570 4000 .