Framhaldsaðalfundur Rangárvallasýsludeildar
Framhaldsaðalfundur Rangárvallasýsludeildar verður haldinn föstudaginn 23. október kl. 20.00 í Félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli.
Fundarmenn eru beðnir að gæta fyllst hreinlætis á fundarstað og halda 2 metra fjarlægð.
Dagskrá
· Setning framhaldsaðalfundar
· Fundarstjóri kosinn
· Ritari kosinn
· Kosning deildarstjórnar og varamanna þeirra
· Kosning skoðunarmanna
· Önnur mál