Framhaldsaðalfundur Rauða krossins í Rangárvallasýslu

  • 14.4.2021, 20:00 - 21:00

FUNDI FRESTAÐ UM ÓÁKVEÐINN TÍMA VEGNA SÓTTVARNAREGLNA, FUNDUR AUGLÝSTUR SÍÐAR. 

Framhaldsaðalfundur Rauða krossins í Rangárvallasýslu verður haldinn miðvikudaginn 14. apríl í félagsheimilinu Hvoli Hvolsvelli kl. 20.00.

Dagskrá fundarins:

  1. Kosning deildarstjórnar og varamanna þeirra. 
  2. Kosning skoðunarmanna
  3. Önnur mál

Grímuskylda 

Stjórnin