• Bqy4qhit_1529335460982
  • Heimsoknavinir-mynd

Vinanámskeið

  • 11.11.2020, 17:00 - 19:00

Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum í vinaverkefni, símavinir, heimsóknavinir og gönguvinir Rauða krossins. Hlutverk þeirra er að rjúfa félagslega einangrun með því að veita félagsskap, hlustun, og stuðning. 


Miðvikudaginn 11. nóvember 2020 verður haldið námskeið fyrir verðandi heimsóknavini.
Staður: Hamraborg 11, 200 Kópavogur.
Tími: 17:00 - 19:00.