• Bqy4qhit_1529335460982

Heimsóknavinanámskeið á Höfuðborgarsvæðinu

  • 18.2.2019, 17:30 - 19:30
Rauði krossinn óskar eftir heimsóknavinum. Heimsóknavinir eru hópur sjálfboðaliða sem fer í heimsóknir til þeirra sem eftir því óska. Heimsóknir eru bæði á einkaheimili og stofnanir.

Mánudaginn 18. febrúar 2019 verður haldið námskeið fyrir verðandi heimsóknavini.
Staður: Strandgata 24, 220 Hafnarfjörður
Tími: 17:30 - 19:30