Námskeið fyrir innflytjendaverkefni

  • 1.7.2020, 18:00 - 22:00

*English below*

Vilt þú styðja við einstakling eða fjölskyldu með alþjóðlega vernd með því að verða vinur, æfa íslensku með þeim eða aðstoða við að leysa úr hagnýtum málum sem koma upp í íslenskum veruleika?   

Á námskeiðinu færðu verkfæri og upplýsingar til þess að hefja sjálfboðaliðastarf þitt í verkefnunum Tölum saman, Leiðsöguvinir og/eða Opið hús. Um verkefnin má lesa hér.  

Taktu þátt í að styðja við innflytjendur og hafðu jákvæð áhrif í íslensku samfélagi. Komdu á námskeið um innflytjendaverkefni Rauða krossins. Námskeiðið er kennt á ensku. 

Hvar? Efstaleiti 9, 103 Reykjavík

Hvenær? 1. júlí 2020 frá kl. 18-22  

Hafðu samband á immigrantsupport@redcross.is fyrir frekari upplýsingar eða skráðu þig strax! Við hlökkum til að sjá þig.

Skráðu þig hér! 

__________________________________________________________________________________________

Do you want to assist a person with international protection by practicing Icelandic, befriend a newcomer, or provide practical support for immigrants and refugees?

This training course provides you with the tools and information to start volunteering in Tölum saman, Guiding friend project or Open House. You can read more about the projects here.

Join the training course for the Red Cross immigration projects and make a difference!

This training course will be held on 1 July 2020 from 18.00 – 22.00. The course will be held in English.

Contact immigrantsupport@redcross.is for more information or sign up now!

Sign up here!