Inngangur að neyðarvörnum í Borgarnesi

  • 17.1.2019, 18:00 - 21:00

Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið fimmtudaginn 17. janúar kl. 18.00 til 21.00 í Menntaskóla Borgarfjarðar, Borgarnesi.

Ókeypis er á námskeiðið og allir velkomnir.

Helstu efnistök:
- Kynning á neyðarvörnum Rauða krossins.
- Opnun fjöldahjálparstöðvar
- Aðgerðagrunnur, boðunargrunnur og aðrar bjargir
- Stutt æfing
- Samantekt og umræður

Skráning fer fram hér