Inngangur að neyðarvörnum - Stórutjarnaskóla Þingeyjarsveit

  • 22.1.2020, 17:30
Námskeiðið Inngangur að neyðarvörnum verður haldið í Stórutjarnaskóla, Þingeyjarsveit miðvikudaginn 22. janúar 2020 kl. 17:30.

Helstu efnistök:
  • Kynning á neyðarvörnum Rauða krossins
  • Opnun fjöldahjálparstöðvar
  • Æfing í að skipuleggja fjöldahjálparstöð og skrá þolendur
  • Að skrá í aðgerðagrunn
  • Hvað er boðunargrunnur?
  • Notkun á tölstöð og aðrar bjargir
  • Samantekt og umræður

Kennari er Ingólfur Freysson.

Þegar hættuástand skapast vegna náttúruhamfara eða annarra stórslysa fer neyðarvarnarkerfi Rauða krossins í gang.
Þetta er skyldunámskeið fyrir þá sjálfboðaliða sem vilja vera á útkallslista Rauða krossins og taka þannig þátt í að efla neyðarvarnir á Íslandi.

Frítt er á námskeiðið - skráning hér!