• Disco-texti

Neyðarvarnarmálþing 4.-5. október

Sjálfboðaliðar í neyðarvörnum um allt land er hvatt til að mæta!

  • 4.10.2019 - 5.10.2019

Neyðarvarnarmálþing Rauða krossins verður haldið 4.-5. október í Félagsheimilinu Heimalandi undir Eyjafjöllum í Rangárvallasýslu. 

Megináhersla verður á sálrænan stuðning og stjórnendaþjálfun í neyðarvörnum. 

Neyðarvarnafólk Rauða krossins um allt land er hvatt til að mæta.

Frekari upplýsingar í síma 570-4000 eða á netföngunum: fjola@redcross.is / adalheidur@redcross.i