Sjálfboðaliðaþing 2019

  • 4.5.2019, 12:00 - 16:00

Sjálfboðaliðaþing verður haldið í Efstaleiti 9 laugardaginn 4. maí frá kl. 12.00 - 16.00. 


Sjálfboðaliðar eru hvattir til að koma og njóta dagsins saman

Á dagskrá eru málstofurnar:

  • Neyðarvarnir 
  • Föt sem framlag
  • Starf með fólki af erlendum uppruna
  • Vinaverkefni

Boðið verður upp grillaða hamborgara í hádeginu og kaffi og "með´ví" yfir daginn.

Frekari upplýsingar veita formenn deilda, starfsmenn deilda eða svæðisfulltrúar.

Dagskrá þingsins má sjá hér.

Í lok dags fer fram æsispennandi "ólympísk-keppni" í hinum ýmsu Rauðakross greinum.

Á staðnum verður hægt að taka frábæra Rauða kross mynd sem þú getur svo notað á samfélagsmiðlum. 

Skráning fer fram hér.

Sjalfbodalidathing_1554739105172