Skyndihjálp 4 klst - Mosfellsbær

  • 5.3.2020, 17:00 - 21:00, 11.000

Rauði krossinn í Mosfellsbæ heldur námskeið í almennri skyndihjálp fimmtudaginn 5. mars 2020 kl. 17-21.  Á námskeiðinu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað.

Þátttökugjald er 11.000 krónur. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár.

Nánari upplýsingar í síma 898-6065 og á moso@redcross.is.
Skyndihjálparskírteini fyrir þátttöku er sótt rafrænt inni á síðunni okkar skyndihjalp.is, sjá hér https://skyndihjalp.is/skirteinid-mitt/ 

ATH! Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir

Skráning fer fram hér.