Skyndihjálp 4 tímar, Kópavogi

  • 12.3.2019, 17:00 - 21:00, 11000

Rauði krossinn í Kópavogi heldur námskeið í almennri skyndihjálp þriðjudaginn 12. mars 2019 kl. 17-21.  Á námskeiðnu læra þátttakendur grundvallaratriði í skyndihjálp og endurlífgun. Markmiðið er að þátttakendur verði hæfir til að veita fyrstu hjálp á slysstað.

Þátttökugjald er 11.000 krónur. Þátttakendur fá viðurkenningu frá Rauða krossinum á Íslandi og velferðarráðuneytinu. Mælt er með endurmenntun annað hvert ár. Skyndihjálparskírteini fyrir þátttöku er sótt rafrænt inni á síðunni okkar skyndihjalp.is, sjá hér https://skyndihjalp.is/skirteinid-mitt/

Nánari upplýsingar í síma 570 4000 og á kopavogur@redcross.is.

ATH! Þátttökugjald er ekki endurgreitt ef styttra en þrír dagar eru í námskeið og læknisvottorð liggur ekki fyrir.