Stofnfundur nýrrar sameinaðrar deildar Rauða krossins í Mosfellsbæ og Rauða krossins í Reykjavíkur

  • 27.5.2020, 17:00 - 19:00

Rauði krossinn Mosfellsbæ og Rauði krossinn  í Reykjavík í  boða til stofnfundar nýrrar deildar miðvikudaginn 27. maí kl. 17.00 í Efstaleiti 9, 103 Reykjavík.

Dagskrá fundarins: 

Tillaga að heiti deildarinnar

Tillaga að reglum

Tillaga að starfsfyrirkomlagi

Tillaga að stjórn

 

Allir félagsmenn velkomnir! 

Formaður Mosfellsbæjardeildar og formaður Reykjavíkurdeildar