Stofnfundur Rauða krossins í Dýra- og Önundarfirði

  • 27.4.2021, 18:00 - 20:00

Rauði krossinn í Dýrafirði og Rauði krossinn í Önundarfirði boða til stofnfundar nýrrar sameinaðrar deildar

Rauða krossins í Dýra- og Önundarfirði þriðjudaginn 27. apríl kl. 18.00 á efri hæð leiksskólans Grænagarðs á Flateyri

Dagskrá fundarins:

Ávarp formanna

Heiti deildarinnar

Reglur sameinaðrar deildar

Starfsfyrirkomulag deildarinnar

Kosning stjórnar

Önnur mál

Allir félagsmenn velkomnir!

Kjörgengir í stjórn og atkvæðaréttur hafa allir félagar, 18 ára og eldri sem greiddu félagsgjöld fyrir 1. janúar 2021. Fundurinn er opin öllum félagsmönnum og sjálfboðaliðum með sjálfboðaliðasamning.

Formaður Dýrafjarðardeildar og formaður Önundarfjarðardeildar