Stofnfundur Rauða krossins í Fjarðabyggð

  • 29.10.2020, 20:00 - 21:00

Rauði krossinn á Breiðdal, á Eskifirði, á Norðfirði og á Reyðarfirði* boða til stofnfundar nýrrar sameinaðrar deildar Rauða krossins í Fjarðabyggð fimmtudaginn 29. október 2020 kl. 20.00 í fjarfundi.

Óska þarf eftir þátttöku á fundinn með tölvupósti á helen@redcross.is. Viðkomandi fær senda slóð og leiðbeiningar.

  • Dagskrá fundarins:
  • Ávarp formanna
  • Heiti deildarinnar
  • Reglur sameinaðrar deildar
  • Starfsfyrirkomulag deildarinnar
  • Kosning stjórnar
  • Önnur mál

Allir félagsmenn velkomnir!

 

* Starfssvæði nýrrar deildar nær einnig til Fáskrúðsfjarðar